Rafvirkjar, vélvirkjar og vélstjórar á viðhaldsvöktum / Electricians, Mechanics, and Marine En
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri.
Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Almennt um starfið
Markmið og tilgangur starfs
Vinna að viðhaldi vélbúnaðar Alcoa Fjarðaáls skv.
viðhaldsstefnu og viðhaldsáætlunum.
Þannig stuðla að áreiðanlegum rekstri vélbúnaðar.
Verksvið eða meginverkefni starfsins
Fylgja öryggisstöðlum við alla vinnu, hjálpa öðrum að fylgja öryggisstöðlum og stöðva vinnu ef hún er ekki örugg.
Vinna skipulögð og óskipulögð viðhaldsverk sem úthlutuð eru af leiðtoga viðhalds.
Tekur að sér aukahlutverk í kringum rekstur viðhaldsteymis sem hann gegnir í styttri eða lengri tíma.
Ábyrgð í starfi
Iðnaðarmaður starfar í umboði leiðtoga viðhalds.
Meginábyrgð iðnaðarmanns er framkvæmd viðhaldsverka á öruggan og vandaðan hátt.
Grunnkröfur
Menntun og/eða réttindi sem krafist er
Krafist er sveinsprófs eða hærri menntunar.
Reynsla sem krafist er
Góð starfsreynsla á vinnumarkaði.
Starfsreynsla í framleiðslufyrirtæki er kostur.
Hæfni sem krafist er
* Sjálfstæði og frumkvæði
* Geta unnið í teymi
* Útsjónarsemi
* Vandvirkni
* Samviskusemi
Samskiptafærni og samstarfsaðilar í starfinu
Iðnaðarmaður þarf að geta átt góð samskipti við alla starfsmenn og unnið með fjölbreyttum hópi fólks.
Iðnaðarmaður vinnur með öðrum iðnaðarmönnum, viðhaldsleiðtoga, rekstrarstjóra viðhalds og starfsmönnum framleiðslusvæða.
Annað
Annað sem krafist er
Vinnuvélaréttindi eða vilji til að læra á og stýra vinnuvélum.
Vilji til að læra á og nota tölvur og hugbúnað tengdan viðhaldsvinnu.
Frekari upplýsingar veitir Kolfinna Finnsdóttir í tölvupósti kolfinna.finnsdottir@alcoa.com.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr.
150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Hægt er að sækja um starfið á www.Alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 5.
Ágúst 2025.
______________________________________________________________________________
Purpose and Objective of the Position
Work on the maintenance of Alcoa Fjarðaál's equipment in accordance with the maintenance policy and maintenance plans, thereby contributing to the reliable operation of the equipment.
Scope or Main Tasks of the Position
* Follow safety standards in all work, help others adhere to safety standards, and stop work if it is not safe.
* Perform scheduled and unscheduled maintenance tasks assigned by the maintenance supervisor.
* Take on additional roles related to the operation of the maintenance team, whether temporarily or long-term.
Responsibilities in the Job
The craftsmen work under the authority of the maintenance supervisor.
Their main responsibility is to carry out ...
- Rate: Not Specified
- Location: Reyðarfirði, IS-6
- Type: Permanent
- Industry: Other
- Recruiter: Alcoa USA Group
- Contact: Not Specified
- Email: to view click here
- Reference: Req-32265
- Posted: 2025-07-18 08:46:30 -
- View all Jobs from Alcoa USA Group
More Jobs from Alcoa USA Group
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Sortierer für Pakete (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Penetrant Level 2 - 1st Shift (5:00 AM - 1:30 PM) Aerospace/Manufacturing (Rancho Cucamonga, CA)
- Manufacturing Supervisor (Albany, OR)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Manufacturing Operations Manager (Albany, OR)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote – Minijob / Aushilfe (m/w/d)
- XT Principal - Hybrid
- Inbound Operations Coordinator - Curascript SD
- Managing Director and Chief Operating Officer, Pharmacy+ and Care Delivery Technology (Hybrid)
- Software Engineering Senior Advisors- Hybrid
- Data Management Strategy & Governance Senior Advisors- Hybrid
- Software Engineering Advisors- Hybrid