Leiðtogi framleiðsluteymis í steypuskála / Coach for the Production Team in the Casthouse
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri.
Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Alcoa Fjarðaál er að fjölga leiðtogum í stjórnendateymið.
Í boði eru skemmtileg og krefjandi störf sem henta vel jákvæðum, drífandi og metnaðarfullum einstaklingum sem vilja ná árangri í sínu starfi.
Meginverkefni leiðtoga er að leiða teymi með tilheyrandi mönnun og stjórnunartengdum verkefnum, fylgja eftir framleiðsluáætlunum og taka virkan þátt í daglegum verkefnum við framleiðslu.
Um er að ræða vaktavinnu á 8 tíma vöktum.
Hjá Alcoa Fjarðaál er lögð áhersla á jákvæð samskipti og góðan starfsanda.
Við leggjum metnað okkar í að ná árangri, vinna stöðugt í umbótum, fylgja stöðlum og tryggja öryggi okkar allra á vinnustaðnum.
Ábyrgð og verkefni
* Stjórnunartengd verkefni
* Virk þátttaka í daglegum verkefnum við framleiðslu
* Eftirfylgni með að framleitt sé samkvæmt áætlun
* Eftirfylgni með að framleitt sé samkvæmt gæðakröfum og stöðlum Alcoa
* Leiða stöðugar umbætur teymisins
Reynsla og hæfni
* Stjórnunarreynsla er æskileg
* Rík samskiptahæfni og metnaður
* Frumkvæði, drifkraftur og almenn jákvæðni
* Skipulagshæfni og umbótahugarfar
* Rík öryggis- og gæðavitund
* Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku og ensku.
Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur.
Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar.
Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.
Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.
Frekari upplýsingar veitir Kolfinna Finnsdóttir í tölvupósti kolfinna.finnsdottir@alcoa.com.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr.
150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Hægt er að sækja um starfið á www.Alcoa.is.
Umsóknarfrestur er til og með 31.
Júlí 2025.
_______________________________________________________________________________
Alcoa Fjarðaál is hiring leaders in the management team.
We offer enjoyable and demanding positions well suited to positive, driven, and ambitious individuals who want to succeed in their work.
The main task of a coach is to lead a team with associated staffing and management-related tasks, follow up on production schedules, and actively participate in the daily production tasks.
This is shift work, in 8-hours shifts.
At Alcoa Fjarðaál, the emphasis is on positive communication and good morale.
We ...
- Rate: Not Specified
- Location: Reyðarfirði, IS-6
- Type: Permanent
- Industry: Arts
- Recruiter: Alcoa USA Group
- Contact: Not Specified
- Email: to view click here
- Reference: Req-32269
- Posted: 2025-07-15 08:49:22 -
- View all Jobs from Alcoa USA Group
More Jobs from Alcoa USA Group
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d) in 17309 Pasewalk
- Postbote für Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d) in 17033 Neubrandenburg
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d) in 17235 Neustrelitz
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d) in 17034 Neubrandenburg
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Paketzusteller – Aushilfe (m/w/d) in Dortmund
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Paketzusteller (m/w/d)
- Postbote für Pakete und Briefe (m/w/d)
- Learning/Development Spec
- 2nd Shift Baler Operator
- Customer Service Supervisor (On-site)
- Sr Maintenance Mechanic- Night Shift
- Converting Production Supervisor - Night Shift (6p-6a)
- Shipping and Warehouse Manager